Orkusalan bauð þjóðinni að senda kveðju og birta á öllum skiltum landsins: „Við vildum biðja þjóðina að skilgreina með okkur hvað stuð væri“ segir markaðsstjóri Orkusölunnar.
Content Collective 3 er nýtt samstarfsverkefni þriggja einstaklinga sem deila ástríðu fyrir skapandi vinnu og framúrskarandi innihaldi. Kári Sverriss ljósmyndari er er þar í fararbroddi og segir Herferð frá verkefninu.